Þegar Þráinn Paladin hitti dauðskelfda stúlku úti í skógi varð hann ástfanginn í fyrsta sinn. Hann fór síðan að leita hennar en fann þá höll sem ekki var til lengur… Og konu sem hafði verið uppi fyrir áratugum. Hafði þetta verið martröð eða var hann að ganga af vitinu? Voru hin einkennilegu álög Ísfólksins kannski að hrekkja hann?