no
Books
Andrew Davidson

Steindrekinn

Skáldsagan Steindrekinn (e. The Gargoyle, 2008) er eftir Andrew Davidsson og birtist hér í íslenskri þýðingu Sölva Björns Sigurðssonar.

Á myrkum vegi um miðja nótt hrapar bifreið í gljúfur. Illa brenndur sleppur ökumaðurinn lifandi frá slysinu. Hann þolir óbærilegar kvalir og sársaukafulla meðferð á sjúkrahúsinu í þeirri einu von að verða nægilega hraustur til að fremja sjálfsmorð.
Þá birtist hin leyndardómsfulla Marianne Engel myndhöggvari. Hún fullyrðir að þau séu elskendur frá fyrra lífi, í Þýskalandi á miðöldum. Hann málaliði og leiguþý og hún skrifari og nunna í klaustrinu Engelthal.
Marianne segir ævintýraríkar sögur frá fyrra lífi þeirra, m.a. frá Íslandi og Japan. Því meira sem þær fléttast saman, sljóvgast ruddaskapur hans og vantrú — brátt neyðist hann til að trúa hinu ótrúlega.
545 printed pages
Copyright owner
Bookwire
Original publication
2022
Publication year
2022
Publisher
Skinnbok
Have you already read it? How did you like it?
👍👎
fb2epub
Drag & drop your files (not more than 5 at once)