is
Audio
Davíð Þorvaldsson

Kalviðir: Ekkert

Listen in app
Mathilde og Jean eru elskendur sem búa við Miðjarðarhafið og fjallar sagan um samband þeirra, hvernig það hófst og hvernig það endaði sem og áhrif á tilfinningalíf parsins.

Ekki þekkja margir nafn Davíðs Þorvaldssonar þrátt fyrir hæfileika hans og sköpunargáfu sem rithöfundur. Hann lifði stutta ævi vegna veikinda, en gaf út tvö smásagnasöfn, Kalviði og Björn formaður, en það síðarnefndna þýddi hann sjálfur á ensku til útgáfu ásamt því að sögur hans voru birtar í virtu frönsku riti. Verk hans endurspegla gildi Davíðs, sem vildi leggja alþýðunni lið með lýsingum og stíl sagnanna, sem jafnan bera þann boðskap að sá sem þurft hefur að hafa fyrir lífinu er vitrari en sá sem ekkert hefur reynt.
0:11:21
Publisher
Saga Egmont
Publication year
2022
Have you already read it? How did you like it?
👍👎
fb2epub
Drag & drop your files (not more than 5 at once)