no
Books
Kit A. Rasmussen

Skýrsla X – Spilliefnin

Í Spilliefnin reyna Andrés og Kalli að komast að því hvernig lík Berit Villum endaði í gámi fyrir aftan bar. Berit hafði verið lamin með þungu höggi aftan á höfuðið. Hún hafði áður starfað við sorpeyðingarstöðina sem bekkur Andrésar og Kalla eru að fara að heimsækja. Þegar þangað er komið byrja vinirnir að leita að vísbendingum. Til þess að komast áfram í málinu verða vinirnir þó fyrst og fremst að finna tunnur sem innihalda spilliefni, sem mun svo leiða þá til þess að finna nýjar vísbendingar í málinu.

Í öskunni í brenndu húsi rannsóknarlögreglumannsins Madsen finnur Andrés gamlan málmkassa. Þar er að finna fullt af gömlum skýrslum. Þetta eru óleyst mál sem Madsen hefur kannað en nú er hann dáinn.
Sögurnar í „Skýrsla X" fjalla um Andrés og Kalla vin hans, sem ákveða að taka nokkrar skýrslurnar í sínar eigin hendur og reyna að rannsaka og leysa gömlu sakamálin.

Peter Grønlund (f. 1970) er höfundur nokkurra þekktra og vinsælla bóka sem fjalla um undirmenningar og skuggahliðar í dönsku samfélagi. Hann hefur meðal annars gefið út bækur um veggjakrot í Danmörku, ríkisfangelsið í Vridsløselille og ævisögu glæpamannsins Lonne.
33 printed pages
Original publication
2020
Publisher
Saga Egmont
Translator
Hmh

Impressions

  👍
  👎
  💧
  🐼
  💤
  💩
  💀
  🙈
  🔮
  💡
  🎯
  💞
  🌴
  🚀
  😄

  How did you like the book?

  Sign in or Register
fb2epub
Drag & drop your files (not more than 5 at once)